3.9.2008 | 23:15
Hvað um Afríkubörnin?
Hve mikið þurfa Afríkubörnin og allur 3. heimurinn eins og hann leggur sig að afla fæðu og koma sér upp í velmegun á meðan svona flottræfilsháttur viðgengst hér á Vesturlöndum?? Verðið á ódýru íbúðinni væri nóg til að brauðfæða heila fjölskyldu í Afríku til æviloka! Hvenær segjum við stopp? Hvenær ætlum við að þramma á Alþingi og mótmæla? Ég hef misst trúna á þessu landi...
![]() |
Dýrasta og ódýrasta húsnæðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spilaboxið
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.